Fæddur á Útbleiksstöðum, Ytri-Torfustaðahreppi 6. júlí 1878, dáinn 24. nóvember 1944. Slökkviliðsstjóri. Bjó á Freyjugötu 3, Reykjavík.
Persónuleg skjöl 1874-1945:
Próf- og ökuskírteini, borgarabréf, vegabréf, boðskort, o.fl.
Jón Helgason
1890-1959
húsgagnabólstrari
Fæddur á Birnustöðum, Skeiðum 24. júní 1890, dáinn 5. janúar 1959. Húsgagnabólstrari.
Bjó á Kaplaskjólsvegi 12, Reykjavík.
Teikningar, eftirrit bréfa og greinagerða vegna einkaleyfis á skíðabindingum 1934-1955.
Jóhann Þorkelsson, séra
1851-1944
Dómkirkjuprestur
Fæddur á Víðiskeri í Bárðadal 28. apríl 1851, dáinn 15. febrúar 1944. prestur.
(Björn Magnússon: Guðfræðingatal 1847-1976).
Reikningabók yfir greiðslu presttíundar og prestverka 1890-1900.
Eiríkur Briem
1884
Logik, lesin fyrir af Eiríki Briem.