Bræðraborgarstíg 14
Fæddur á Tröð, Fróðárhreppi 7. mars 1872, dáinn 18. nóvember 1943.
Sigurður Hannesson dæmdur saklaus. Ævisögubrot, er segir frá þrekraunum, málaferlum og ranglátum dómi. Stílabók, nokkur laus blöð og bæklingur.
Jakob Möller
1880-1955
ráðherra
Þessi skjölkomu á safnið með skjölum frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 12. maí1980.
Jakob Möller er fæddur í Höfðakaupstað, A.-Húnavatnssýslu, 12. júlí 1880 og dáinn 5. nóvember 1955. Hann var alþingismaður, ráðherra og sendiherra. Hann bjó á Hólatorgi 2, Reykjavík. [1] Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár VI, Rvk. 1976.
Gögn 1929-1945:
Bréf vegna Þjóðleikhúsnefndar 1929-1945.
Skýrslur vegna skipulagsnefndar atvinnumála 1944.
Samningar um afhendingu sjálfseignarstofnunarinnar Bindindishöll í Reykjavík til Góðtemplarareglunnar í Reykjavík 1944, o.fl.
Jón Hermansson
tollstjóri
1873-1960
Fæddur á Velli, Hvolhreppi 23. maí 1873, dáinn 14. nóvember 1960. Tollstjóri.
Bjó á Laufásvegi 64, Reykjavík. (Agnar Kl. Jónsson: Lögfræðingatal. Rvk. 1976.)
Fyrirlestrar úr Lærðaskólanum í Reykjavík 1884-1885 og 1890-1891.
Tvær stílabækur.
Minnisgrein “um fornskáld” og fyrirlestrar sem Eiríkur Briem og Halldór Kr.
Friðriksson hafa haldið í Lærðaskólanum veturinn 1890-1891. Ein stílabók.
Fyrirlestur um Logik, lesin fyrir af Eiríki Briem 1884-1885.
Pétur Hafliðason
1857-1957
beykir
Fæddur í Reykjavík 29. ágúst 1857, dáinn 14. desember 1957. Beykir.
Heima á Hringbraut 98 (198) 1947-1952, Elliheimilinu Grund 1952-1957.
Sendibréf 1905-1930.
Laus blöð með kveðskap.
Laus blöð með minningargreinum og vottorðum.
3 minnisbækur.
Rolf Johansen
1933-2007
stórkaupmaður
Vegabréf 1919, 1920, 1922.
Skráð GI o.fl.