Bréfa- og málasafn, bréf úr Bergshúsi, 1874-1922.
Sigríður Sía Jónsdóttir segir að Jón Aðalsteinn Jónsson „hafi á sínum tíma keypt talsvert af bókum og bréfum úr Bergshúsi. Sem ástríðufullur frímerkjasafnari hefur hann rifið frímerkin af umslögunum, en það var vani á árum áður“.
„Bréfin eru til Bergs Þorleifssonar (1841-1918) söðlasmiðs, Hólmfríðar Árnadóttur (fædd 5. mars 1846) og Guðrúnar H. Bergsdóttur (fædd 12. mars 1887). Bergshús var lágt timburhús sem áður stóð við Skólavörðustíg 10, nánar til tekið á neðra horni Bergstaðastrætis, vinstra megin götunnar á gatnamótum Skólavörðustígs. Húsið var kennt við Berg Þorleifsson söðlasmið sem átti það í næstum hálfa öld, frá því um 1885. Bergshús var íbúðarhús fram til um 1960“.
Örk 1
Bréf til Bergs Þorleifssonar, 1874-1913.
Afmælis- og jólakort til Bergs og Hólmfríðar, 1900-1903.
Umslag með mynd af ungri konu, án árs.
Örk 2
Bréf til Hólmfríðar Árnadóttur, 1878-1922.
Lítil handskrifuð bók merkt : Hólmfríður Árnadóttir. Ljóð, frásagnir o.fl., án árs.
Örk 3
Bréf Önnu og Guðrúnar Bergsdætra til foreldra sinna, 1889-1916.
Örk 4
Bréf til Guðrúnar H. Bergsdóttur, 1897-1916
Örk 5
Bréf til Guðrúnar H. Bergsdóttur, 1910-1917.
Örk 6
Ljóð, grafskriftir, ísaumsmunstur, almanak 1873, póstkort o.fl.,
Reikningur til Bjarna Magnússonar frá versluninni Víkingi, í desember 1911.
Frækorn heimilisblað VI. árg. 9. tbl. 15. maí 1905.
Prentað mál og bókhald
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 1
Bréf til Bergs Þorleifssonar, 1874-1913.
Afmælis- og jólakort til Bergs og Hólmfríðar, 1900-1903.
Umslag með mynd af ungri konu, án árs.
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 2
Bréf til Hólmfríðar Árnadóttur, 1878-1922.
Lítil handskrifuð bók merkt : Hólmfríður Árnadóttir. Ljóð, frásagnir o.fl., án árs.
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 3
Bréf Önnu og Guðrúnar Bergsdætra til foreldra sinna, 1889-1916.
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 4
Bréf til Guðrúnar H. Bergsdóttur, 1897-1916
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 5
Bréf til Guðrúnar H. Bergsdóttur, 1910-1917.
Jón Aðalsteinn Jónsson, fræðimaður (1920 - 2006) - Askja 14 - Örk 6
Ljóð, grafskriftir, ísaumsmunstur, almanak 1873, póstkort o.fl.,
Reikningur til Bjarna Magnússonar frá versluninni Víkingi, í desember 1911.
Frækorn heimilisblað VI. árg. 9. tbl. 15. maí 1905.
Prentað mál og bókhald