Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Tilgangur með stofnun félagsins var að sjá til þess að félagskonur fengju sem bestar útlendar matvörur á sem lægstu verði. Félagafjöldi mátti ekki fara yfir 60. Samkvæmt félagslögum var félagið pöntunarfélag og áttu félagskonur kost á því að fá vörur fjórum sinnum á ári.
Fundargerðarbók Húsmæðrafélags Reykjavíkur 4. febrúar 1915 - 3. maí 1919.
Lög Húsmæðrafélags Reykjavíkur.
Félagalisti 1915.
Vélritaðar ársskýrslur Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1925, 1927 og 1932.