Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Söngfélagið Harpa var stofnað 1862 og var það fyrsta formlega söngfélagið á landinu. Félagið var lagt niður 1893. Þór Magnússon, þjóðminjavörður, fann heftið á Uppsalalofti.
Reikningar söngfélagsins Hörpu frá 1. október 1878-30. september 1880.