Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kaupfélag verkamanna var stofnað 29. ágúst 1915. Tilgangur félagsins var að alþýða manna yrði sjálfstæð í verslunarefnum. Þessu átti m.a. að ná með því að sporna við skuldaverslun, versla sameiginlega fyrir félagsmenn, bæta innlenda vöru og fá innflutta gagnlega og vandaða vöru og stuðla að samvinnu allra kaupfélaga í landinu.

Lög Kaupfjelags Verkamanna í Reykjavík.