Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Guðmundur Sigurðsson, til heimilis að Laugavegi 10, var klæðskeri í Reykjavík. Hann hélt námskeið í fatasaumi fyrir ungar stúlkur. Hópurinn sem er á myndinni útskrifaðist vorið 1917.

Jón Aðalstein Jónsson sonur Sigríðar Jónsdóttur, ein nemendanna, gaf safninu í ágúst 1998.

Ljósmynd af útskrifuðum námsmeyjum vorið 1917.