Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Stofnað 11. júní 1920. Tilgangur félagsins var að iðka knattspyrnu og aðra útileiki félagsmönnum til líkamlegrar og andlegrar hressingar. Félagið stóð fyrir því að byggja eigin völl á Melunum og var hann vígður 29. maí 1921. Mikill áhugi var fyrir því að stofna unglingalið félagsins en ekkert varð af því.

Ásgeir Ásgeirsson, einn stofnenda félagsins, afhenti safninu skjölin í maí 1977.

Gjörðabók 11. júní 1920-30. apríl 1923.

Fundagerðir stjórnarfunda 5. maí 1923-2. desember 1923.

Lög félagsins.

Fundarboð o.fl.