Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Jónas Bergmann Jónsson var fæddur 8. apríl 1908 á Torfalæk í A.-Húnavatnssýslu. Kona hans var Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen, f. 30. október 1914.

Ýmis skjöl.

Bréf í tilefni af 25 ára afmæli skátafélagsins Væringjar varðand mót á Þingvöllum 1938.

Looking to the future with the Scouts og America. American Legion Mayor Youth Program 1941-1942.

Ýmis póstkort og jólakort með ljósmyndum, 5. og 6. áratugur 20. aldar.

Kveðjuspjöld Ríkisútgáfu námsbóka.

Kveðjuspjald Skóla Ísaks Jónssonar.

Boðskort, á málverkasýningu í Listamannaskálanum 1960, Bragi Ásgeirsson.

Umslög, tvö, dags. 1956.

Ljósmyndir, tvær.

Tivoli, Skemmtigarður Reykvíkinga, ársmiði 1949.

Vestir, blað 1960, 1. Tbl. 2. Árg.

Felix, blað 1. Árg. 1976.

Bréf og minnispunktar 1960 o.fl.

Sjá einnig skjöl Jónasar í safni Skólaskrifstofunnar öskjur: 429, 770, 777 og víðar.