Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfið lýsir jarðaför Amelíu Sigurðardóttur, móður Rögnu Becker. Amelía var dóttir Sigurðar Jónssonar fangavarðar. Hún var einn að stofnfélögum Kristilegs félags ungra kvenna (KFUK) og virk í góðtemplarareglunni. Maður hennar var Sigurður Þorsteinsson skrifstofustjóri og bókhaldari hjá Zimsen.

Petra Pétursdóttir var fædd í Reykjavík en varð síðar bóndakona í Lundareykjadal.

Afhent af Emmy Becker dóttur Rögnu í desember 1996.

Sendibréf frá 1947, sendandi Petra Pétursdóttir.