Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ungmennafélagið Velvakandi var stofnað 12. maí 1925 og voru stofnfélagar 18 talsins. Markmið félagsins var að vernda íslenskt þjóðerni, vekja þjóðrækni Íslendinga og efla andlegan og líkamlegan þroska þeirra.

Lög og fundarsköp fyrir U.M.F. Velvakandi.