Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Þorsteinn Þorsteinsson var fæddur 1867, og lést 1947. Hann var bóndi í Fagradalstungu og í Saurbæ, Dalasýslu 1894-1897. Flutti að Fögrubrekku á Sandi og var þar fiskmatsmaður. Faðir Þorsteins var Þorsteinn Sigurðsson og Sesselja Erlendsdóttir frá Neðri-Hundadal.

Börn hans eru: Guðrún, Ingibjörg, Þorsteinn, Jóhanna og Aðalheiður.

Endurminningar.

Rímur.

Lóðaleigubréf.

Skipunarbréf.