Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skáksamband Íslands (S.Í.) erí senn samband íslenskra skákfélaga og heildarsamtök skákmanna (Heimild: Heimasíða Skáksambandsins).

Samningur milli Skáksambands Íslands og World Chess Network INC vegna heimsmeistaramóts í skák milli Boris Spasski og Robert Fischer, 12. og 14. júní 1972, frumrit og afrit.

Bréf til Skáksambands Íslands um samning við lögfræðinga Robert Fischer, Bertram Cohen og World Chess Network, 21. ágúst 1972, afrit.

Bréf til World Chess Network frá Louis Konigsberg þar sem hann er búin að gera fjárhagsáætlun (sem fylgir með) fyrir heimsmeistaramótið 13. júní til 15. september 1972, 27. september 1972, afrit.

Mappa: Bréf og fjárhagsyfirlit til Chester Fox and Co frá Fred H. Geller, 21. september 1972.

Bréf til Skáksambands Íslands frá Stein and Fredericks um að hugsanlega þurfi að fara í lögsókn gegn H.I´Dalgo, 6. desember 1972, frumrit og afrit.

Bréf til Guðmundar G. Þórarinssonar frá Richard C. Stein, 2. janúar 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Robert J. Nicol, Jim, World Chess Network og Henry Stampleman Co., vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Berry I. Fredericks vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 4. janúar 1973, afrit.

Bréf til Skáksambands Íslands frá Halperin, Morris, Granett & Cowan vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák, 10. janúar 1973, frumrit.

Bréf til Skáksambands Íslands frá Katz, Barry, Nicol and Wallach vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, frumrit og afrit.

Bréf til Skáksambands Íslands frá Louis Konigsberg þar sem hann vísar erindi Skáksambandsins á skjólstæðing sinn, 23. janúar 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Richard C. Stein, Halperin, Morris, Granett & Cowan og Robert J. Nicol vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972. Með bréfi Rogert´s J. Nicol er bréf (Statement) frá M. Euwe forseta FIDE, 24. janúar 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Harris & Fredericks til Skáksambands Íslands vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 25. janúar 1973, frumrit.

Bréf til Guðmundar G. Þórarinssonar frá Lother?, afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Skáksambands Íslands, Richard Stein, Esq. og Barry I. Fredericks, Esq. vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 28. febrúar 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar, þá vantar svarbréf, 1.apríl 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar, þá vantar enn svarbréf, 19.apríl 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá FIDE til Skáksambands Íslands vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 21. maí 1973, afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 29. maí 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Halperin, Morris, Granett & Cowan og FIDE vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 20. juní 1973, afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 12. júlí 1973, frumrit og afrit.

Bréf FIDE til Guðmundar G. Þórarinssonar vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 13. júlí 1973, afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Stein, Cohen og Fredericks, 23. júlí 1973, afrit.

Bréf til Guðmundar G. Þórarinssonar frá Richard C. Stein, vegna samskipta við Dell Publications, 13. september 1973, frumrit og afrit.

Bréf frá Skáksambandi Íslands til Paul F. O´Donnell Jr., árétting á bréfi frá 23. júlí, 20. október 1973.

Bréf frá Guðmundi G. Þórarinssyni til Michael Halperin, vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 29. október 1973, afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 2. nóvember 1973, frumrit.

Málsgögn vegna lögsóknar, Worls Chess Network, INC gegn Skáksambandi Íslands, 1973, líklega afrit.

Bréf frá Guðmundi G. Þórarinssyni til Michael Halperin, vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 2. febrúar 1974, afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar, vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972, 8. febrúar 1974, frumrit og afrit.

Bréf frá Guðmundi G. Þórarinssyni til Michael Halperin, vegna uppgjörs heimsmeistaramóts í skák 1972 og bréf frá Michael Halperin til Guðmundar, 8. mars 1974, frumrit og afrit.

Bréf frá Halperin, Morris, Granett & Cowan til Guðmundar G. Þórarinssonar, staðfesting á móttöku greiðslu og uppgjör, 15. mars 1974.

Soviet Chess, volume 1 no. 2, 1974.

Bulletin Olympique, no. 2, 1974.