Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Anna Eygló Antonsdóttir, Langagerði 6, Reykjavík, færði Borgarskjalasafni eftirtalin skjöl að gjöf í júní 2013.

Fundargerðabók Taflfélags Reykjavíkur 1936-1962, ásamt skýrslum stjórnar og fylgiskjölum. Fundargerðir, skýrslur stjórnar, upplýsingar um taflmót og starfsemina, bréf o.fl. á lausum blöðum, 1936-1959 og ódagsett.