Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sjóferðaskjöl Hans Madsen Kragh sem fæddur var 24. ágúst 1859 í Fridericia

á S.-Jótlandi (áður Þýskalandi). Skjölin koma úr búi Baldurs Erlendssonar sem lést

1. janúar 2001. Baldur er afkomandi Hans Madsen Kragh.

Birgir Óskarsson afhenti skjölin Borgarskjalasafni 11. júní 2001.

Vottorð skipstjóra 22. september 1881 þess efnis að H.M. Kragh hafi verið háseti

og siglt með skipinu Olive frá Hamburg 7. september 1881 til 20 september 1884.

Meðmæli skipstjóra gufuskipsins Lauru, rituð í Kaupmannahöfn 3. júní 1890, til handa Hans Madsen Kragh.

Taufschein. Skjal þess efnis að Hans Kragh hafi siglt um miðbaug með skipinu

Olivie 24. október, án árs.

Útprent úr tölvu: Einstaklingar sem bera ættarnafnið Kragh hér á landi og kennitölur þeirra.