Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Una Margrét Jónsdóttir er fædd 14. júní 1966.

Una Margrét lánaði skjöl sín á sýninguna Mundu mig, ég man þig, sem haldin var á Borgarskjalasafni á vordögum 2000. Hún gaf síðan skjöl sín safninu.

Upplýsingar Unu Margrétar um skjöl sín.

Teikningar og sjónvarpsdagskrá, ca. 1970-1972., 12 blöð.