Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bragi er fæddur 2. maí 1929. Hann er múrari að iðn.

Árbæjarsafn færði safninu þessi skjöl 2001:

Pappírsblað með nöfnum nemenda í Gagnfræðaskóla Reykjavíkur í Vonarstræti veturinn 1944-1945; Bragi Ásbjörnsson er einn nemenda.

Peningur úr kopar með áletruninni Almennar tryggingar h/f á annarri hlið og mynd af Ingólfi Arnarsyni og Íslandi, á hinni hlið peningsins stendur: Finnandi vinsamlegast skili til Almennar tryggingar h/f Austurstræti 10 nr. 36.

Átta blöð af Félagsriti Róðrarfélags Reykjavíkur: 1951-1952.

Danskir leskaflar handa menntaskólum. Kristinn Ármannsson og Einar Magnússon.

Mynd á baksíðu eftir Árna Elfar.

Mynd eftir “ÓJó”, Ólaf, sem var starfsmaður Rafveitunnar.

Ljósmyndasafn færir safninu 16. apríl 2002 eftirfarandi (Bragi hafði áður gefið

Ljósmyndasafni dagbókina ásamt ljósmyndum):

Jólabókin 1937, merkt: Bragi.