Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Anna Guðmundsdóttir var fædd 6. júní ca. 1890. Hún var gift og búsett í Danmörku.

Ekki er vitað um dánardægur hennar.

Anna Guðjónsdóttir færði Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndaalbúm Önnu ásamt neðangreindum kortum, en Ljósmyndasafnið afhenti kortin Borgarskjalasafni 2. desember 2002. Inger Hoffman, leikkona í Kaupmannahöfn er fyrri eigandi kortanna, en Anna var amma hennar.

Ljóð til Önnu Guðmundsdóttur. Á brúðkaupskvöldi, frá Jóni Þórðarsyni úr Fljótshlíð.

Afmæliskveðjukort til Önnu Petreu Bendtsen 6. júní 1927 frá foreldrum, Önnu mágkonu hennar, og bræðrum.

Ljóð eftir Jón Þórðarson til fröken Önnu Guðmundsdóttur við heimkomu hennar frá Kaupmannahöfn í maí 1909.

Þýðing á sama, þýðandi F. M. Bendtsen, 1911.