Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gerður Torfadóttir er fædd 25. ágúst 1949. Hún var nemandi í Eskihlíðarskólanum í Reykjavík um 1-2 mánaðaskeið, árið1956. Gerður færði safninu eftirfarandi 2. janúar 2003.

Sparimerkjabók. Gerður Torfadóttir. Eskihlíðarskólinn í Reykjavík, 1956, 7-B. Innlánsstofnun: Landsbankinn.

Handskrift Ármanns K. Einarssonar, kennara. Aldrei hefur verið tekið út af bókinni.