Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bænaskjal til konungs frá innbúum Ísafjarðarsýslu dags. 5. ágúst 1848 þess efnis að konungur veiti Íslandi þjóðþing með sömu réttindum og í Danmörku og að Íslandi verði gefinn kostur á að kjósa fulltrúa eftir frjálslegum kosningalögum. Líklegt er að um afrit sé að ræða.