Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Sendisveinafélag Reykjavíkur S.F.R. var stofnað 8. maí 1933 og starfrækt til ath.
Til stofnfundar félagsins boðuðu nokkrir sendisveinar Sendisveinadeildarinnar Merkúr sem Gísli Sigurbjörnsson umsjónarmaður Merkúr ætlaði að reka úr deildinni. Tillaga var borin fram á fundinum: Fundur 55 sendisveina úr Sendisveinadeildinni Merkúr, sem neitað var að um að sitja fund í deildinni, samþykkja hér með að stofna Sendisveinafélag Reykjavíkur og sækja tafarlaust um upptöku í Alþýðusamband Íslands.
Fundargerðabók: Undirbúningsfundur (ódags.) Stofnfundur haldinn 8. maí 1933.
Fundargerðir 8.5.1933 til 25.4.1939, ásamt afriti af lögum félagsins ódagsettur.
Skráð, GI.