Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Brynjúlfur Erlendsson

1914-1991

Brynjúlfur Erlendsson er fæddur 8. janúar 1914 og lést 1. nóvember 1991.

Brynjúlfur var nokkurs konar húsvörður í forsætisráðuneytinu. Stefanía Þórðardóttir, systurdóttir Brynjúlfs, færði safninu þessi jólakort, ásamt boðskortum, kveðjukortum og ljósmynd, 1998. Kortin eru frá forseta, forsætisráðherrahjónum, ráðuneytisstjóra og ríkisstjórn.

Boðskort, 1986-1990.

Kveðjukort, 1989, 1991. Jólakort, 1980-1991.

Bekkjarljósmynd, c.a. 1926.