Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Ljósmynd af Hafnarfirði tekið úr Graf Zeppelin loftfari árið 1932. Ljósmyndin var send af Christian Roellier frá Sviss í febrúar 2004. Myndin var tekin af vini föður hans sem var um borð í loftfarinu þegar það kom til Íslands.
Skráð NS