Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skjölin eru úr dánarbúi Þóru. Þóra S. Þórðardóttir f. 1. mars 1892 d. 28 júlí 1976, var gift Magnúsi Ásmundssyni d. 17. júlí 1954. Þau skildu árið 1933. Síðari maður Þóru var Friðgeir Skúlason d. 2. desember 1954.

Börn Þóru og Magnúsar voru: Þórður f. 17. ágúst 1918, d. 29. september 1967.

Sigurður f. 1. apríl 1923 og Ástríður f. 6. júní 1931.

Þórður var ógiftur og bjó hjá móður sinni til dauðadags. Ástríður er gift Gunnari Hvammdal og eru þau til heimilis á Meistaravöllum 15, en Sigurður sem er fráskilinn er til heimilis á Bræðraborgarstíg 47 (úr meðfylgjandi grein, sjá nánar).

Beiðni um eignaskipti, umboð, skiptayfirlýsing, skipti milli erfingja, sparisjóðsbækur, bréf, erfðafjárskýrsla, tilkynningarskyldur, fylgiskjöl o.fl.

Skráð í nóv. 2007, GI