Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Heiðar var tengiliður borgarverkfræðings og skipulagsmála - Borgarskipulags 1973-1983 og fulltrúi embættisins. Heiðar sat reglulega fundi vegna skipulags Efra - Breiðholts og Seljahverfis og samræmdi hönnun hverfanna. Heiðar sá um þéttingu Rauðagerðisreits í Smáíbúðarhverfi 1978. Heiðar starfar nú á Framkvæmdasviði arftaka embættis borgarverkfræðings.
Átta minnisbækur - dagbækur: Umsjón með deiliskipulagi 1973 til 17. ágúst 1976.
Dagbók, febrúar - apríl 1973, fundir, verkbók, ýmsar niðurstöður.
Seljaskóli - atburðarás september 1973.
Skráð í júlí 2008, GI