Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Magnús Sædal byggingarfulltrúi sendi Borgarskjalasafni Reykjavíkur bækling um svokallaðar mosaik einingar sem framleiddar voru úr steinsteypu.
Einingar þessar voru einkum notaðar í garðveggi umhverfis lóðir og svalahandrið.
Magnús hafði einnig sent afrit af bæklingnum til Minjasafns Reykjavíkur og Húsafriðunarnefndar.
Skráð í mars 2010,BA