Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhendi 6. janúar 2000 Borgarskjalasafni til varðveislu gögn tengd byggingu raðhúsanna að Skeiðarvogi 25-35 í Reykjavík.

Skjalaskrá

Skeiðarvogur 25, 27, 29, 31, 33 og 35. Skilmálar, leigusamningur, afsal, kaupsamningur, íbúðalánssamningar, tryggingarbréf, veðsetningarbréf o.fl., ná yfir tímabilið 1957-1963.

Fært úr E-170, GI