Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Eiríkur Hreinn Finnbogason, Viðjugerði 5, Kópavogi sendi ljósmyndirnar í þessu safn til Borgarskjalasafns í apríl 1995.
Hluti myndanna er þekktur eða merktur en hluti safnsins er ómerktur. Merktar myndir eru af eftirfarandi aðilum eða stöðum:
Jóhannes Kjarval, málari (8).
Þorsteinn Kjarval (1).
Jóhann Sigurjónsson, leikritaskáld ásamt....(1).
Einar Benediktsson, skáld (1).
Sveinn Ingimundarson (2).
Guðbrandur Magnússon (2).
Ingimundur Sveinsson, eða Ingimundur “fiðla”, fiðluspilari.
Réttir á Kalskála við Eskifjörð 1907.
Horft frá Geitavík? yfir Borgarfjörð Eystri.
Ómerktar myndir:
Myndir tengdar fiskútgerð og vinnslu (4).
“Samkoma” (1) og “Skógarferð” (1).
Fært úr E-71. Skráð, GI