Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Guðjóna F. Eyjólfsdóttir bjó í Stórholti 19, Reykjavík, eiginkona Ólafs Þórðarsonar húsgagnabólstrara og er hans einkaskjalasafn nr. 323.

Ástríður Ólafsdóttir Birkimel 6a afhenti Borgarskjalasafni bókina. Ástríður er dóttir Guðjónu og Ólafs.

Heimilisdagbók útgefin af Lídókjör Skaftahlíð 24. Bókhald Guðjónu frá 22. janúar til 20 apríl 1967. Einnig eru mataruppskriftir í bókinni.

Skráð í júlí 2011, BA