Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Gísli Sverrir Árnason afhenti fyrir hönd Jónasínu Þóru Erlendsdóttur og Eiríks Þorleifssonar fjölritað dreifirit frá árinu 1967 sem ber yfirskriftina Ávarp til Hallgrímskirkjusafnaðar. Skjalið er úr fórum Þórunnar Jónsdóttur og Vignis Andréssonar sem bjuggu að Egilsgötu 22 í Reykjavík.
Skráð í september 2011, BA