Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Eva Örnólfsdóttir færði Borgarskjalasafni þrjú heillaskeyti sem brúðhjónin Ingibjörg Guðrún Jónheiður Björnsdóttir f. 20.11.1918 og Jónas Þorbergur Guðjónsson f. 04. nóvember 1916 d. 04. desember 2004 fengu á brúðkaupsdaginn sinn 16. maí 1942 þá til heimilis að Veltusundi 3B, Reykjavík.
Skráð 27. febrúar 2012, BA