Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Árný Þórólfsdóttir sendi f.h. Bókasafns Hafnafjarðar útskrift úr gerðabók Matsnefndar Reykjavíkur. Útskrift frá fundi Matsnefndar Reykjavíkur dagsettur 1. október 1917, sem haldinn var á skrifstofu yfirrjettarmálaflutningsmanns Odds Gíslasonar, Laufásvegi 22.

Erindi fundarins var að meta til peningaverðs lóðarspildu við Vesturgötu.

Í matsnefnd Reykjavíkur voru Sigurjón Sigurðsson. Sig.Thoroddsen. Oddur Gíslason.

Skráð 6. Júní 2012, BA