Bækur
Tilraun til skiljanlegrar útleggingar á Opinberunar Jóhannis samin af Jóni Espólín fyrrum sýslumanni í Skagafjarðarsýslu, en nú útgefin af syni hans Hákoni Espólín; Akureyri prentuð í prentsmiðju Norður- og Austur- umdæmis af H. Helgasyni 1855.
Odysseifs-kviða Hómers, Sveinbjörn Egilsson íslenskaði, Kaupmannahöfn 1912.
Gullöld Íslendinga menning og lífshættir feðra vorra á söguöldinni. Alþýðufyrirlestrar með myndum, Reykjavík, Kostnaðarm. Sigurður Kristjánsson, 1906.
För pílagrímsins frá þessum heimi til hins ókomna, höf. John Bunyan, útg. Kristilega smáríta félagið í London,1876.
Opdagerens Triumf, en bibilisthistorie höf. Urchbald Hunter, Kaupmannahöfn, G:W: Bærensens Bogtryfferi 1910.
Helge-digtena Den ældre Edda deres hjem og forbindelser, höf. Sophus Bugge, Kaupmannahöfn Forlag af Universitetsboghandler G.E.C. Gad prentað hjá Nielsen & Lydiche, 1896.