Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðabók, kennarafundir 17. janúar 1962 til 8. maí 1969. Á fundinum greindi fræðslustjóri frá breytingum á skipulagi skólamála. Frá næsta hausti yrði Laugalækjarskóli, gagnfræðaskóli en Laugarnesskóli barnaskóli.

Bók. Yfirlit yfir skólastarfið í stórum dráttum frá upphafi skólastarfs 19. október 1960 til 6. febrúar 1969.

Örk 1

Fundir í Laugalækjarskóla í mars og apríl varðandi breytingar á skólaskipan í Reykjavík ásamt fylgiskjölum. skýrsla samstarfsnefndar ríkis og borgar um skipulag framhaldsskólastigsins, mars 1979.

Örk 2

Fundir og fundarboð 2000-2003. Fundir með skólastjórum, samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra, samráðshópur skólastjóra, félagsfundir í skólastjórafélaginu, skólastjórafundir, hverfisfundir, stjórnarfundir, minnisblað 30. janúar 2002, bréf, samantektir, uppgjör o.fl.

Örk 3

Fundir - hverfi 2. Fundir skólastjórnenda og fylgiskjöl. Haustþing, nemendaþing o.fl. 2004-2007. Umferðarnefnd Laugarness o.fl. W

B. Bréfa- og málasafn