Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 1969-1979.
Fundargerðabók, landsfundir, 14. nóvember 1969 til 20.október 1979.
Inni í bókinni eru: Lög samtakanna frá 1974. Bréf til flokksstjórnarmanna SVF 1975. Tillaga stjórnmálanefndar um ávarp frá landsfundi 1977. Meðmælendalisti um framboð Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1978. Drög að ályktun á landsfundi, tillögur, minnisblöð, rekstaryfirlit o.fl., í apríl 1979. Dagskrá, listi yfir fundarmenn og skeyti frá framhaldsaðalfundi 20. október 1979.
Fundargerðabók þingflokks Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, 24. júní 1971 til 4. febrúar 1974.
Inni bókinni er: Bréf frá Ragnari Arnalds til þingflokksins, 4. maí 1972. Tillaga lögð fram á þingflokksfundi 1972. Tillaga til þingsályktunar 1972.
Fundargerðabók þingflokks Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, 6. febrúar 1974 til
27. október 1976.
Inni í bókinni er: Kosningablað F- listans 1971. Bréf frá frjárveitinganefnd Alþingis. Ljósmyndir frá þingflokks- eða framboðsfundum og skemmtun, án árs.
Fundargerðabók flokkstjórnar og framkvæmdastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, 5.-6. mars 1977 til 7. maí 1979.
Inni í bókinni er: Landsfundargögn frá 1977. Listi yfir tillögur um fulltrúa í flokksstjórn, ályktanir, tillögur, minnisblöð o.fl.
Huginn h.f. Hlutabréf nr. 217-238, 380, 385-398 og 399, gefin Samtök frjálslyndra og vinstrimanna (1965-1968).