Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 1969-1980.

Fundargerðabók SFV í Reykjavík, II bók, 29. september 1977 til 17. mars 1980.

Umslag: Á því stendur: Stofnfundur STVM. Í umslaginu eru: Drög að lögum og stefnuskrá vinstri manna og minnisblöð, líklega frá 1969.

Mappa: Landsfundur Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, fundargögn o.fl., 14.-16. nóvember 1969.

Örk 1

Drög að stefnuskrá, ræður eða blaðaskrif o.fl., líklega um 1969.

Örk 2

Bréf, borgarstjórnarkosningar, skemmtiferð, fundir o.fl., 1970.

Örk 3

Bréf, fundarboð, stefnuskrá, stjórnarkjör, kosningaávörp, o.fl., febrúar til desember 1971.

Mappa: Bréf, framboðslisti, framboðsræður, minnisblöð, kosningablöð o.fl., líklega maí til júní 1971.