Jazzklúbbur Reykjavíkur 1983-1986.
Fundargerðabók frá stofnfundi 11. desember 1983 til 24. janúar 1986. Inni í bókinni eru lög Jazzklúbbsins, nafnalisti félaga, auglýsing, fréttabréf og reikningur félagsins fyrir árið 1984.
Fréttatilkynningar frá Jazzklúbbnum, ljósmynd af hljómsveit Ólafs Gauks á æfingu, ljósmynd af nemendahljómsveit Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistamanna (FÍH), ljósmynd af söngsextettinum Toneka, 1984 og án árs.
Nafnalisti: Stofnfélagar í Jazzklúbbi Reykjavíkur, í desember 1983.
Lög Jazzklubbs Reykjavíkur, minnismiðar o.fl., 1984.
International Jazz Federation, fréttablað, 1984.
Stofnfundur Tónlistarbandalags Íslands, 17. marz 1985.
Félag íslenzkra hljómlistamanna (F.Í.H., stofnað 28. febrúar 1932).
Félagatal og símaskrá F.Í.H og félagatal eftir hljóðfærum.
Kristinn Ármannsson. Danskir hljómplötutextar fyrir útvarpskennslu, þriðji vetur, (1936).
Tónamál, rit Félags íslenzkra hljómlistarmanna, 1985.
Örk 1
Jazzklúbbur Reykjavíkur, lög félagsins.
Mappa: Fréttatilkynningar J.R., án árs.
Örk 2 Fournier tax, ýmislegt um jazz í kringum 1977.
Örk 3
Peter Russel´s Jazz, fréttabréf, bæklingar o.fl.
Boðskort á sýningar o.fl.
Magnús Torfi Ólafsson (1923 - 1998) og Hinrika Kristjana Kristjánsdóttir (f. 1920) - Askja 128 - Örk 1
Jazzklúbbur Reykjavíkur, lög félagsins.
Mappa: Fréttatilkynningar J.R., án árs.
Magnús Torfi Ólafsson (1923 - 1998) og Hinrika Kristjana Kristjánsdóttir (f. 1920) - Askja 128 - Örk 3
Peter Russel´s Jazz, fréttabréf, bæklingar o.fl.
Boðskort á sýningar o.fl.