Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Vinnugögn 1984-2001

Aldarslagur. Þrettán (13) útvarpsþættir um Íslandssögu 19. og 20. aldar, samdir og fluttir sumarið 1984. Efni þáttaraðarinnar var eftirfarandi:

1. Gullleit í Reykjavík.

2. Þingrofið 1931.

3. Bretavinnan.

4. Símamálið.

5. Utanþingsstjórnin I.

6. Utanþingsstjórnin II.

7. Utanþingsstjórnin III.

8. Verslun og viðskipti í heimsstyrjöldinni fyrri.

9. Konungskoman 1907.

10. Stjórnfrelsisbarátta Íslendinga 1874-1904.

11. Stjórnfrelsisbarátta Íslendinga 1904-1908.

12. Stjórnfrelsisbarátta Íslendinga 1908-1918.

13. „Stjórn hinna vinnandi stétta“.

Fréttir aldarinnar - fréttaþættir 2001

Viðtöl Eggerts Þórs við eftirfarandi menn, án árs

Kristján Gunnarsson

Jónas B.

S.R.

Björgvin

Aðalstein Guðbjartsson

Geir Hallgrímsson

Pál Líndal

Gísla Halldórsson

Þórhall Halldórsson

Ólaf Guðmundsson

Sigurjón Pétursson

Egil Skúla Ingibergsson

Reynir Karlsson

Viðtal í maí og júní 1992

Viðtal Eggerts við Jón Snorra Þorleifsson í maí 1992.

Viðtal Eggerts við Benedikt Davíðsson 16. og 29. júní 1992.

Vinnugögn 1987

Dagbók án árs.

Kennsla í námskeiðinu Reykjavík nútímans 1987.

Dagbækur 4 stk. könnun.

Minnisblokk, lítil.