Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Útvarpsþættir - vinnugögn 1983
I. Skruggur. Þættir úr íslenskri samtímasögu. Þrettán (13) útvarpsþættir um Íslandssögu 20. aldar, samdir og fluttir sumarið 1983. Efni þáttaraðarinnar var eftirfarandi:
1. Fyrstu listamannsár meistara Kjarvals.
2. Þátttaka Íslendinga í Marshalláætluninni I.
3. Þátttaka Íslendinga í Marshalláætluninni II.
4. Jónas Jónsson frá Hriflu og íslenskir skólar.
5. Hernám Breta 10. maí 1940.
6. „Ástandið“.
7. Kollumálið og kreppupólitík.
8. Sambandsslit Íslendinga og Dana.
9. Kreppan.
10. Landhelgisstríð Íslendinga og Breta 1958-1961.
11. Viðreisn.
12. Kvennaframboð fyrr á öldinni.
13. 1918.