Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Hlutafélagið Títan selur og afsalar sér með bréfi Guðbrandi Tómassyni jörðina Skálmholtshraun í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 2. september 1931.

Hlutafélagið Títan selur og afsalar sér með bréfi Tómasi Guðbrandssyni jörðina Skálmholtshraun í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 14. september 1931.

Bréf þar sem Guðbrandur Tómasson selur og afsalar sér jörðinni Skálmholtshrauni í Villingaholtshreppi, Árnessýslu til sona sinna Tómasar og Halldórs Guðbrandssona 5. október 1935.

Bréf vegna greiðslu um að hlutafélagið Titan borgi árgjald til Skeiðaáveitunnar o.fl. fyrir jörðina Skálmholtshraun fyrir árið 1930.

Bréf Tómasar Guðbrandssonar þar sem hann afsalar Halldóri Guðbrandssyni ¼ hlut af landi án mannvirkja jarðarinnar Skálmholts í júní 1936.

Tryggingaskírteini Brunabótafélags Íslands 2 stk. vegna Skálmholts 6. júní 1934.

Skráð í júní 2016,

Jakobína Sveinsdóttir