Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bréfa- og málasafn niðjatöl.
Ráðagerðisætt, niðjatal Valgerðar Ólafsdóttur og eiginmanna hennar tveggja, Tómasar Klog Steingrímssonar og Einars Einarssonar í Ráðagerð á Seltjarnarnesi. Ættarmót haldið á Hótel Sögu 20. október 1996. Anna Ragnheiður Einarsdóttir skráði, bók.
Báruhaukseyrarætt, niðjatal Elínar Þorvarðardóttur og Guðmundar Jónssonar frá Báruhaukseyri á Álftanesi. Ættarmót haldið á Hótel sögu 20. október 1996. Anna Ragnheiður Einarsdóttir skráði, bók.
Vinnuplögg vegna gerðar niðjatala.
Niðjatal: Þórður Jónsson og Guðný Helgadóttir sem bjuggu víða í Ölfusi, en síðast á Króki Arnarbælishverfi, seinni hluta 19. aldar, 1997, bók. Anna Ragnheiður Einarsdóttir skráði.
Anna Ragnheiður Einarsdóttir.
Vinnuplögg vegna gerðar niðjatals.