Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn, auglýsingaþjónustan og útvarpsþættir, 1962-1992.

Örk 1

Auglýsingaþjónustan. Bréf, samningur, reikningar o.fl., 1962-1976.

Dagbók, líklega frá Auglýsingþjónustunni og þrjár auglýsingar, 15. janúar 1968 til 2. júlí 1968.

Örk 2

Útvarpsþættir, 1. nóvember 1974 til 8. janúar 1977 afritun af 78 snúninga bandi. Afritun af 78 snúninga plötum seldum útvarpi. Tónmenntaefni: Sigfús Einarsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Jón Leifs, Karl O. Runólfsson o.fl.

Örk 3

Útvarpsþættirnir „Hin gömlu kynni“ og „Úr handraðanum“, efnisskrá o.fl., 1. nóvember 1974 til 8. janúar 1977.

RÚV. Ríkisútvarpið. Greitt fyrir vinnu Sverris Kjartanssonar vinnuskýrsla og reikningar, 1990-1992.

Örk 4

Skjöl um útgáfu á verkum Þórarins Jónssonar o.fl., 1977-1979.