Prentað mál -Íslenskir tónlistarmenn og tónverk, 1922-1962.
Lagahefti: Raðað eftir höfundarnafni A.-J.
Árni Björnsson. Fjögur karlakórslög op. 8, án árs.
Árni Björnsson. Fimm sönglög op. 1, 1940.
Árni Björnsson. Tíu sönglög, án árs.
Árni Björnsson. 14 einsöngslög, 1979.
Árni Björnsson. 15 sönglög fyrir karlakór og blandaðan kór, 1979.
Árni Björnsson. Mitt faðirvor, 1979.
Árni Björnsson. Danslög, 1983.
Árni Thorsteinsson. Einsöngslög og gesänge, 1922.
Bjarni Böðvarsson. Hví skyldi ég gleyma?. Tango, án árs.
Bjarni Böðvarsson. Ómar: 5 sönglög, án árs. Er í öskju nr. 27.
Bjarni Þorsteinsson. 24 sönglög fyrir fjórar karlmannsraddir, 1927.
Bjarni Þórsteinsson. 24 sönglög: fyrir eina rödd með fortepiano, 1928. Er í öskju nr. 27.
Björgvin Guðmundsson. Sextíu og sex einsöngslög, 1945.
Dúna Böðvars og Ragnhildur Teitsdóttir. Níu lög, 1954.
Emil Thoroddsen. Hátíðarljóð 1930, 1954.
Emil Thoroddsen. 10 sönglög úr sjónleiknum Piltur og stúlka, 1951.
Jón Ásgeirsson. Þrymskviða, óperetta í 5. þáttum, án árs, tvö hefti.
Jón Laxdal. Sönglög, 1948.
Jónas Tómasson. Helgistef: sálmalög og orgelverk, 1958.
Jónas Tómasson. Stefjahreimar I: Tólf lög fyrir samkóra, 1959.
Jónas Tómasson. Stefjahreimar II: Sjö lög fyrir samkór og þrjú fyrir þrjár samkynja raddir, 1961.
Jónas Tómasson. Strengjastef I: 32 sönglög fyrir samkóra, 1951.
Jónas Tómasson. Strengjastef II: 40 sönglög fyrir einsöng, tvísöng, kvennakór og karlakór, 1956.
Jónas Tómasson. Strengleikar: Ljóð eftir Guðmund Guðmundsson, 1962.