Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál -Íslenskir tónlistarmenn og tónverk,1932-1992.

Lagahefti: Raðað eftir höfundarnafni Ó.-Þ.

Óskar T. Cortes. Ég ann þér, danslag kvöldsins á gamlárskvöld 1941.

Páll Ísólfsson. 7 sönglög með píanóundirleik, 1973.

Páll Ísólfsson. Minningarhátíð um dr. Pál Ísólfsson tónskáld, í Stokkseyrarkirkju 8. maí 1975 og teikningar af Páli eftir Gunnar Gunnarsson, 1974.

Reynir Geirs. Hreðavatnsvalsinn, án árs.

Reynir Guðmundsson. Sálmar og ættjarðarlög fyrir karlakór, 1992.

Sigfús Einarsson. Tvö sönglög, án árs.

Sigfús Halldórsson. 10 sönglög, 1960.

Sigfús Halldórsson. Sönglög, 1973.

Sigurður Birkis. Nokkur lög eftir Händel- Schubert- Schumann og Giordani, án árs.

Sigurður Þórðarson. Leichte Klavierstücke, 1932.

Sigurður Þórðarson. Fimm einsöngslög op. 4, 1944, 2 eintök.

Sigurður Þórðarson. Tíu sönglög úr operettunni Í álögum, 1945.

Sigurður Þórðarson. Vögguljóð Berceuse, 1952.

Sigvaldi Kaldalóns. Söngvasafn Kaldalóns 1. hefti, 1916.

Sigvaldi Kaldalóns. Söngvar Kaldalóns, 1917. Er í öskju nr. 27.

Sigvaldi Kaldalóns. Söngvasafn Kaldalóns 1. hefti, 1946.

Skúli Halldórsson. Söngverk 1, 1990.

Skúli Halldórsson. Söngverk 2, 1990.

Þórarinn Jónsson. 2 lög fyrir fiðlu og pianó, 1969.

Þórarinn Jónsson (Thorarinn Jonsson). Präludium und Doppelfuge, án árs.