Ljósmyndir og filmur 1810-1987.
Flestar myndirnar eru merktar.
Umslag (stórt):
Umslag nr. 1: Mynd af manni, líklega Andrés Wendel.
Umslag nr. 2. Mynd af tveimur konum. Aftan á myndina er ritað: Ólina Ólafsdóttir (móðir Andrésar Wendel) og Guðrún Benjamínsdóttir (kennari á Þingeyri).
Umslag nr. 3: Mynd af stúlku, líklega Linda Wendel og mynd af tveimur stúlkum, önnur þeirra líklega Linda Wendel.
Umslag nr. 4: Fjölskyldumynd, aftan á hana er ritað, Jülen 1914.
Umslag nr. 5: Fjölskyldumyndir, mynd af hjónum og 5 börnum og mynd af 4 af börnunum.
Umslag nr. 6: Mynd af konu.
Umslag nr. 7: Mynd af stúlku.
Umslag nr. 8: Mynd af 2 konum og mynd af stúlku.
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Myndaskrá; þar er lýst 12 myndum, en aðeins 6 myndir af þeim eru í umslaginu, en 8 myndir til viðbótar þar.
1. Ytri hluti Bíldudalsþorps um 1920-1930. 2. Síldarsöltun á yngri? bryggjunni á Bíldudal um aldamót. 3. Bíldudalsvogur um 1920-1930. 6. Eiríkur Bjarnason hreppstjóri í Dufansdal. 7. Valgeir Jónsson verzlunarmaður Bíldudal. 9. Guðmundur Ásbjörnsson Bíldudal. Pétur og Ásthildur árið 1881. Heyvinna á Bíldudalstúni um aldamótin. Frú Theódóra Thóroddssen og „Muggur“ systursonur hennar og Guðmundur Thóroddssen? Fiskþvottur á Bíldudal fyrir aldamót. Niels Jón Sigurðsson verkstjóri og kona hans Halldóra Magnúsdóttir á Bíldudal um 1900. Búðin og kaupmannshúsið á Bíldudal 1900. Íbúðar- og verzlunarhús Péturs Thorsteinssen á Bíldudal um 1900. Íbúðar- og verzlunarhús P. J. Thorsteinssen á Bíldudal aldamótaárið.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir, Ingólfur Davíðsson: Íbúðarhúsið að Höfða Þverárhlíð. Íbúðarhúsið að Steinum í Stafholtstungum um 1940. Kaffidrykkja hjá heyskaparfólki á engjunum í Norðtungu, sennilega tekið 1927 eða 1928 (talin upp nöfn þeirra sem á myndinni eru). Heyskaparfólk að Höfða í Þverárhlíð (myndin tekin fyrir ca. 40 árum), Eysteinn Davíðsson bóndi lengst til vinstri. Gamli bærinn á Högnastöðum í Þverárhlíð. Gamli bærinn á Högnastöðum í Þverárhlíð, Sigríður Halldórsdóttir húsfreyja ásamt gestkomandi konum við bæjarþilið.
Umslag nr. 3
Ljósmyndir: Gömul mynd við Glerárfoss og brú. Sólarfjöll. Myndir af hrútum.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Lefolii- verzlunin á Eyrarbakka um, 1890.
Umslag nr. 5
Ljósmyndir: Bændaför Þverhlíðinga, 1938.
Umslag nr. 6
Ljósmyndir: Á grasafjalli 1953, Jóna, Sigga og Jóhanna. Myndir úr blöðum eða tímaritum.
Gamli Verzlunarskólinn, 1977. Stórnetla. Sefhegri. Rústir Hvalseyjarkirkju. Fólk í skógi. Sigurrós borðar úr aski, 1982.
Með í umslaginu er bréf frá Ingólfi Davíðssyni til Eyglóar, 28. september 1987.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir: Sölufélag garðyrkjumanna, 1981.
Umslag nr. 8
Ljósmyndir, hús og bæir: Stóru Hámundarstaðir, 1982. Gamalt íbúðarhús verzlunarstjóra á Ísafirði. Hús Geirs Thorsteinssonar á Hjalteyri, 1910-1915. Torfkirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, 1810. Fagriskógur á Galmarströnd, Þóra og Valdimar Stefánsbörn, 1912. Silfurreynistré (50 ára) við hótel Geysi, 1980. Stóru- Hámundarstaðir við Eyjafjörð, 1983. Gamli bærinn og nýja húsið í Reykjahlíð við Mývatn, 1937. Gömul og ný fjárhús Sveins Baldurssonar, 1982. Kirkjan í Skálholti, 1978. Gömul baðstofa í Hruna um aldamót.
Umslag nr. 9
Ljósmyndir: Höfði við Mývatn, bær Bárðar Sigurðssonar, 1928. Bárðarbás, 1943 og 1975.
Umslag nr. 10
Ljósmyndir: Snjómyndir o.fl. í Reykjavík, 1979.
Umslag nr. 11
Ljósmyndir: Hljómskálagarður.
Umslag nr. 12
Ljósmyndir: Haraldur á Ljúflingshóli, 1984. Gamli fráfærnastekkurinn í Dali- Gunnar R., 1985. Klukkusteinninn í Dali, 1985. Álfasteinn á Ljúflingshóli, 1983. Gullsteinn við bæinn Stóru-Gilja, 1983.
Umslag nr. 13
Ljósmyndir: Andrés, Agnes, Borghild og Rakel í garðinum við Grundargerði, 1979. Við Hekluhraun, 1970, 2 myndir. Sigurjón Einarsson við báta í Örfirsey, 1976. Akurgerði, 1979. Túngata, 1980. Grundargarður (við Grundargerði), 1980. Ásmundarsalur við Skólavörðuholt, 1980. Á Miklatúni, 1980. Við Miðbæjarskólann, 1980.
Umslag nr. 14
Ljósmyndir: Myndir teknar í heimsókn til IBM og/eða á ferðalagi.
Umslag nr. 15
Ljósmyndir og filmur: Ýmsar fjölskyldumyndir o.fl., 1972.
Umslag nr. 16
Ljósmyndir og filmur: Við Garðavör. Grímstaðholt. Frá Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri, 1975.
Umslag nr. 17
Ljósmyndir og filmur: Reykjavíkurmyndir. Laufás og Akureyri, 1976.
Umslag nr. 18
Ljósmyndir og filmur. Reykjavíkurmyndir, 1976.
Umslag nr. 19
Ljósmyndir og filmur: Andrés Wendel 80 ára, 1987. Jurtatjörnin á Akureyri, 1986. Kjarnaskógur, 1986. Filmurnar líklega frá Danmerkurferð, 1982.
Umslag nr. 20
Ljósmyndir og filmur: Agnes, Karen Helga og Gunnþórunn í Kaupmannahöfn og myndir frá Reykjavík, 1982.
Umslag nr. 21
Ljósmyndir og filmur: Myndir frá Danmörku, 1982.
Umslag nr. 22
Ljósmyndir og filmur. Myndir frá Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Skriðdal og Svarfaðardal, 1967-1975.
Umslag nr. 23
Ljósmyndir og filmur: Myndir af Agnesi, Gunnþórunni, Maríönnu, Torfa og Inga í Akurgerði, 1976. Húsmæðrakennarastúlkur í grasaferð, 1976. Mynd úr Reykjavík 1976.
Umslag nr. 24
Ljósmyndir og filmur: Myndir úr Reykjavík, 1976.
Umslag nr. 25
Ljósmyndir: Mynd af Agnesi og Gústaf á Hótel Sögu, 1974 og mynd af 5 mönnum í stofu.
Umslag nr. 26
Ljósmyndir: Stokkseyrarferð, 1981.
Umslag nr. 27
Ljósmyndir og filmur: Á hvítasunnu og í júlí, 1954.
Umslag nr. 28
Ljósmyndir: Grásleppuskúrar á Ægissíðu, 1978.
Umslag nr. 29
Ljósmyndir: Gamlar myndir frá Reykjavík.
Umslag nr. 30
Ljósmyndir: Valgerður Bjarnadóttir, óþekkt kona og námsmeyjar á hússtjórnarnámskeiði, 1897-1898.
Umslag nr. 31
Ljósmyndir: Mynd af Eyjólfi og dreng, 1981. Lyfjafræðinemar, 1982. Myndir úr Reykjavík, 1982-1983.
Umslag nr. 32
Ljósmyndir: Myndir úr Reykjavík, meðal annars af Agnesi, Lindu, Torfa o.fl., 1969.
Umslag nr. 33
Ljósmyndir: Myndir úr Eyjafirði,1970 og 1982.
Umslag nr. 34
Ljósmyndir: Myndir frá Reykjavík; Tjörninni, Kaffivagninum og höfninni 1982-1983.
Umslag nr. 35
Ljósmyndir: Gamlar sauðfjármyndir, 1942, 1948 og 1978.
Umslag nr. 36
Ljósmyndir: Gömul íslensk póstkort (skrifað aftan á sum þeirra), 1906-1926.
Umslag nr. 37
Ljósmyndir: Gamlir munir o.fl.
Umslag nr. 38
Ljósmyndir: Óþekktar gamlar myndir
Blað með lýsingum á myndum sem ekki finnast í safninu.