Ljósmyndir og filmur 1890-1961.
Umslag
Filmur, 1950 og án árs.
Umslag 15
Mynd. Aftan á hana er ritað: Poul 18 år, Söster 14 år, Karen 2 år, Kenning 5 år, 1916.
Fimm myndir af Lindu Wendel, 1961 og án árs.
Mynd af Maríönnu og Lindu Wendel, án árs.
Myndir af Maríönnu Wendel, án árs.
Umslag 16
Mynd af Borghild, án árs.
Hópmynd. Aftan á hana er ritað: Borghild Stoyva Wendel er 12. frá hægri þegar horft er framan á myndina.
Þrjár myndir af Andrés Wendel, án árs.
Mynd. Aftan á hana er ritað: Andrés og Ágústa Wendel, Magnús kærasti Ágústu, án árs.
Mynd. Aftan á hana er ritað: Í boði hjá Adolf Wendel. F.v. Karl Wendel, Lilja Matthíasdóttir,
Marta Wendel, Hlíf Matthíasdóttir og Andrés Wendel, án árs.
Tvær myndir. Hermann Wendel, án árs.
Mynd. Luise Wendel kona Haralds Wendel, án árs.
Mynd. Harald Wendel sonur Friðriks og Svanfríðar, án árs.
Mynd. Herþrúður Hermannsdóttir Wendel, án árs.
Mynd. Magnús, Ágústa Wendel, Borghild Wendel. Tekið á Fellsenda í Dölum, án árs.
Mynd. ? Wendel, án árs.
Mynd. Jón Ólafsson maður Herþrúðar Wendel, án árs.
Mynd. Gunnar Jónsson, Herta Wendel Jónsdóttir, Ólafur Jónsson. Börn Hertþrúðar fóstursystur minnar. Hertþrúður var lausaleiksbarn Hermanns Wendels, án árs.
Mynd af húsi, án árs.
Umslag 17
Mynd. Aftan á hana er ritað: Sitjandi Borghild Stoyva (Wendel), án árs.
Mynd. Borghild Stoyva, án árs.
Mynd. Olei?/Ola Stoyva, án árs, 2 myndir.
Mynd. Rakel Stoyva Appalseth, án árs.
Mynd. Odd Stoyva, án árs.
Mynd. Odd og Pål, án árs.
Umslag 18
Mynd. Brúðkaup Kristi Apsalonsdóttur, án árs, 3 myndir.
Mynd. Apsalon og Guðrún Stoyva, án árs.
Mynd. Ola Apsalonsson og Åshild, án árs.
Mynd. Ingrid, Rakel, ? og Odd, 1956.
Hópmynd. Aftan á hana er ritað: Afi og amma í Påltunek, Stoyva og börn þeirra. Aftari röð, Apsalon, Guðrún kona hans með Ola?- í fremri röð Målfrid? „Anne faster“ Borghild, Ingeborg, Rakel, Olina, Ola, Odd, Målfrid? amma Mari, afi Ola, Pål yngsti sonur afa og ömmu. Myndin er tekin á hlaðinu í Påltunek, án árs.
Umslag 19
Mynd. Steinunn frá Eskifirði. Vann með Borghild Wendel í Fix.
Mynd. Sigrún Einarsdóttir og dóttir Möggu á Framnesvegi, án árs.
Mynd. Lilja Matthíasdóttir, dóttir Marsibilar Ólafsdóttur, án árs.
Mynd. Sölvi maður Lilju Matthíasdóttur, án árs.
Mynd. Astrid, Björg (Mosse) Tan, Benedikt Eyþórsson. Astrid heldur á Frank, án árs.
Umslag 20
Ýmsar ljósmyndir, ómerktar og án árs.
Umslag 21
Mynd. Andrés Welding, júlí 1919.
Mynd. Svanfríður Wendel, án árs.
Mynd. T.v. Svanfríður Wendel, án árs.
Mynd. Svanfríður og Friðrik Wendel, án árs.
Mynd. Áslaug Sveinsdóttir og Halldóra Guðmundsdóttir, án árs.
Mynd. Aftan á myndina er ritað: Ingibjörg Hákonar, móðir hennar var systir Ólafs Matthíassonar föður Hlífar (Kristín Ólafsdóttir), án árs.
Mynd. María Benjamínsdóttir, án árs.
Mynd. Gunnlaugur læknir, án árs.
Mynd. Suku? Horst, 1934.
Mynd af þrem pörum, 1932.
Þrjú kort til Sigríðar Benediksdóttur,1948-1951.
Kort til Sigurðar Guðmundssonar, 1948.
Kort til Desa Hendel (Wendel), 1924.
Umslag 22
Myndir af fólki, húsum, landsvæði o.fl., allar merktar, 9 myndir.
Umslag 23
Mynd. Aftan á hana er ritað: Bergþóra Pálsdóttir (sitjandi) og dóttir hennar María Jónsdóttir frá Hólakoti í Eyjafirði. Myndin tekin um 1890. Bergþóra deyr á Hallgilstöðum í Möðruvallasókn 1897.
Mynd. Agnar og Edda með ónefndum manni, án árs.
Mynd. Agnes Davíðsdóttir, án árs.
Mynd. Agnar og Agnes í Eyjafirði.
Mynd. Stóru- Hámundarstaðir, án árs.
Mynd. Ingólfur Davíðsson, Kaupmannahöfn, 18. júní 1932.
Mynd af manni og konu, án árs.
Mynd. Aftan á hana er ritað: Eyfirðingar í Gagnfræðaskólanum, 1927.
Mynd. Aftan á hana er ritað: Stóru- Hámundarstaðir, 1943, I.D. (Ingólfur Davíðsson).
Mynd af fjórum börnum, án árs.
Örk 1
Mynd af konu í íslenskum búningi, án árs.
Mynd af manni, án árs.
Hópmynd. Líklega menn fyrir framan vinnustað sinn, án árs.
Mynd. Líklega úr vélsmiðju, án árs.
Örk 2
Hópmynd af skólabekk í Aalborg, ca. 1912. Aftan á myndina eru nöfn nemenda skráð.
Mynd af Maríu Chrisensen, án árs.
Mynd af konu í skautbúningi, án árs.
Agnar Ingólfsson (1937-2013) og Linda Wendel (1940-2009) - Askja 41 - Örk 1
Mynd af konu í íslenskum búningi, án árs.
Mynd af manni, án árs.
Hópmynd. Líklega menn fyrir framan vinnustað sinn, án árs.
Mynd. Líklega úr vélsmiðju, án árs.
Agnar Ingólfsson (1937-2013) og Linda Wendel (1940-2009) - Askja 41 - Örk 2
Hópmynd af skólabekk í Aalborg, ca. 1912. Aftan á myndina eru nöfn nemenda skráð.
Mynd af Maríu Chrisensen, án árs.
Mynd af konu í skautbúningi, án árs.