Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir 1907-1956.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Pál Christensen bróðir Agnesar, án árs.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Agnes, án árs.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: María og Þorgeir litli, Agnes og Bergþóra bakvið. Ásvallagötu 6 Reykjavík, 28. júní 1937.

Ljósmynd í ramma, tvær stúlkur, án árs.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Peter Christensen faðir Agnesar, án árs.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Poul, Agnes og Karen, án árs.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Sólarfjöll. Séð úr Hrísey, 24. ágúst 1956. Ingólfur Davíðsson.

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Eigandi Ingólfur Davíðsson. Árið 1907 eða 1909. Davíð Sigurðsson (tv.), María Jónsdóttir (th.).

Ljósmynd í ramma. Aftan á hana er ritað: Friðrik Sigurðsson frá Ytri- Reistará, án árs.