Bókhald 1959-1969.
Verslunarskóli Íslands. Bókhaldsdagbók (kemur ekki fram hvort um námsverkefni er að ræða), 1959.
Umslag
Ýmsir reikningar, tékkhefti o.fl., 1962-1963.
Umslag
Kaupsamningur. Jónas Rafnar selur Halldóri Sigfússyni húseignina Háteigsveg 46, 27. janúar 1964.
Afsalsbréf. Halldór Sigfússon afsalar Jónasi Rafnar húseignina Kleppsveg 50, 29. febrúar 1954.
Ýmsir reikningar vegna Háteigsvegar 46, Bólstaðarhlíðar (viðhald) 34, Auðuns og Nýja Grettis, 1963-1964.
Umslag
Einkareikningar, rafmagn og hiti, sími, ferðakostnaður, bifreiðaskostnaður o.fl., tryggingar, Rafmagnsveita, símareikningar, ferðareikningar o.fl., 1964.
Umslag
Framtal 1965 (af tekjum 1964), skuldir, bankaviðskipti, Arnþóra Sigfúsdóttir, uppgjör vegna skatta, tekjur- skattar o.fl., 1964.
Umslag
Selvogur. Lýsing á íbúðarhúsi og jörð, bréf um leiguárið (1965-1966) 1967, fasteignaskattur, tryggingar, minnisblöð, útreikningar, 1964-1965.
Umslag
Bólstaðarhlíð 64. Aðalfundargerð 16. febrúar 1967, afsal (eignayfirfærsla), 14. ágúst 1967, skattframtal 1968, minnisblöð, reikningar o.fl., 1964-1966.
Nýji Grettir h.f. Skattframtal, 1968.
Umslag
Hjálmholt 9. Bréf um athugun á rafmagns- og hitanotkun, listi yfir húseigendur og meistara húsbyggingar, skattframtöl 1968-1969, skipting byggingarkostnaðar, minnisblöð, tryggingar, útreikningar, reikningar o.fl., 1964-1969.