Sophia Kr. Thorsteinson (1839-1914) og Hannes Thorsteinson (1863-1931)
Sophia Kr. Thorsteinson (1839-1914) og Hannes Thorsteinson (1863-1931) - Askja 1
Bréfa- og málasafn 1713-1941.
Documenter mappen.
Umslag 1 í documenter mappen.
Sophia Kr. Thorsteinson.
Bæjarfógetinn í Reykjavík. Ekkjufrú Sophia Kr. Thorsteinson veitist leyfi til að sitja í óskiptu búi, 2. júlí 1908.
Manntalsþing Reykjavíkur. Fr. Siemsen greiðir húsaskatt, tekjuskatt og alþýðustyrktarsjóðsgjald,
3. desember 1908.
Ísafoldarprentsmiðja. Sophia Thorsteinson greiðir auglýsingar vegna jarðarfarar, 15 mars 1909.
Fraktreikningur 9. júlí 1909.
Fraktreikningur 31. ágúst 1909.
Sophia Thorsteinson greiðir Einari Finnsson fyrir legstein, 21. september 1909.
Sophia Thorsteinson leigir Árna Jónssyni skúrbyggingu við Ingólfsstræti 5, 17. október 1909.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir vegna vatnsæðar í Austurstræti 20, 31. mars 1910.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir vegna vatnsæðar í Ingólfsstræti 5, 12. apríl 1910.
Sóknarnefnd Reykjavíkursóknar. Sophia Thorsteinson greiðir sóknargjöld, 29. apríl 1910
Reykjavíkurdómkirkja. Sophia Thorsteinson greiðir sóknargjöld, 25. október 1910.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Soffia Thorsteinson greiðir erfðafestugjald af Thomsenstúni, 28. desember 1910.
Lestrarfélag Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir árstillag, 23. febrúar 1911.
Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna. Sophia Thorsteinson greiðir brunatryggingu af Austurstræti 20,
1. apríl 1911.
Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna. Sophia Thorsteinson greiðir brunatryggingu af Ingólfsstræti 5,
1. apríl 1911.
Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna. Sophia Thorsteinson greiðir ábyrgðargjald fyrir Austurstræti 20, 1. apríl 1911.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir aukaútsvar og lóðaleigu, 10. mars og 11. október 1911.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir vatnsskatt, 30. mars til 31. desember 1911.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir vatnsskatt, 30. mars til 31. desember 1911.
Sóknarnefnd Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir prestgjald o.fl., 11. apríl 1911.
Det kongelige octroierede almindelige Brandassurance-Compani for Varer og Effecter. Sophia Thorsteinson greiðir brunatryggingu, 30. júní 1911.
Manntalsþing Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir húsaskatt, tekjuskatt og ellistyrktarsjóðsgjald, 26. júlí 1911.
Manntalsþing Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir húsaskatt af Ingólfsstræti 5, 26. júlí 1911.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Soffia Thorsteinson greiðir fasteignatíund, 8. september 1911.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir erfðafestugjald af Thomsenstúni, 31. desember 1911.
Umslag 2 í documenter mappen.
Sophia Kr. Thorsteinson.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir árstillag, 1912.
Sóknarnefnd Reykjavíkur. Soffia Thorsteinson greiðir prestgjald o.fl., 1. mars 1912.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir aukaútsvar og lóðagjöld, 7. maí og 23. október 1912.
Sophia Thorsteinson (dánarbú Árna Thorsteinson) greiðir vexti af láni úr Thorkillisjóði, 11. júní 1911 til 11. júní 1912, 11. júní 1912.
Árni Thorsteinson greiðir ársvexti í Söfnunarsjóð Íslands, 11. júní 1912.
Reykjavíkurdeild Heilsuhælisfélagsins. Soffia Thorsteinson greiðir árstillag, júní 1912.
Verslunin Edinborg. Reikningur, 25. júní 1912.
Reykjavíkurdómkirkja. Sophia Thorsteinson greiðir sóknargjöld, 4. júlí 1912.
Manntalsþing Reykjavíkur. Soffia Thorsteinson greiðir skatt, húsaskatt, tekjuskatt og ellistyrktarsjóðsgjald, 12. júlí 1912.
Manntalsþing Reykjavíkur. Soffia Thorsteinson greiðir húsaskatt fyrir Ingólfsstræti 5, 12. júlí 1912.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir holræsagjald, 12. september 1912.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir salernahreinsunargjald, 19. nóvember 1912.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir sótaragjald, 19. nóvember 1912.
Bæjargjaldkeri. Sophia Thorsteinson greiðir sótaragjald fyrir Ingólfsstræti 5, 19. nóvember 1912.
Sóknarnefnd Reykjavíkur. Soffia Kr. Thorsteinson greiðir prestgjald o.fl., 1. mars 1913.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir fasteignatíund, 20. mars 1913.
Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna. S. Thorsteinson greiðir ábyrgðargjald, 1. apríl 1913.
Hið almenna brunabótafélag kaupstaðanna S. Thorsteinson greiðir ábyrgðargjald af Ingólfsstræti 5,
1. apríl 1913.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Thorsteinson Sophia greiðir aukaútsvar og lóðaleigur, 14. apríl og
10. október 1913.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir salernahreinsunargjald, 14. apríl og
10. október 1913.
Árni Thorsteinson greiðir ársvexti í Söfnunarsjóð Íslands, 11. júní 1913.
Reykjavíkurdómkirkja. S. Thorsteinson greiðir sóknargjald, 2. júlí 1913.
Dánarbú Árna Thorsteinson greiðir vexti af láni úr Thorkilisjóði, frá 11. júní 1912 til 11. júní 1913,
3. júlí 1913.
Manntalsþing Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir ábúðar- og lausafjárskatt, húsaskatt og tekjuskatt, 23. júlí 1913.
Manntalsþing Reykjavíkur. Sophia Kr. Thorsteinson greiðir ellistyrktarsjóðsgjald, 23. júlí 1913.
Manntalsþing Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir húsaskatt af Ingólfsstræti 5, 23. júlí 1913.
Reykjavíkurdeild Heilsuhælisfélagsins, árgjald, september 1913.
Bæjarsjóður Reykjavíkur. Sophia Thorsteinson greiðir holræsagjald af Ingólfsstræti 5, 31. desember 1913 og reikning fyrir efni, 27. desember 1913.
Dánarbú Á. (Árna) Thorsteinsonar landfógeta. Yfirlit hlaupareiknings í Íslandsbanka, 1914-1915.
Umslög og minnismiði.
Umslag 3 í documenter mappen.
Skálholt og Drumboddsstaðir.
Umslag: Á því stendur: Skálholt. Vestari hálflendan. Byggingarbrjef o.fl. Landamerkjaskrá fyrir allt Skálholt liggur hjer geymd.Teikningar af sveitahúsunum. Eptirrit af fasteignamatinu 1916 fyrir Skálholt og Drumboddsstaði, 1713-1927.
Byggingabrjef (uppkast). Vestari hálflenda Skálholts, Jörundur Brynjólfsson, 1927
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Jörundi Brynjólfssyni, 27. ágúst 1927, eftirrit.
Skálholt (vesturpartur), úttekt og athugasemdir, 1905 og 1927, eftirrit.
Skálholt, mat úr jarðabók, líklega 9. desember 1713, eftirrit.
Skálholt, austur- og veturpartur, fasteignamatið 1916, eftirrit.
Drumboddsstaðir og Skálholt, skýrslur um jarðarbætur, 1914-1923, eftirrit.
Eftirrit úr landamerkjabók Árnessýslu, 22. ágúst 1804, 27. júní 1878 og 19. október 1885.
Bréf Hannesar Thorsteinson til sýslumannsins í Árnessýslu 23. janúar 1913 og staðfesting sýslumanns á sendingu skjalanna 4. febrúar 1913, eftirrit. Reikningur frá 15. mars 1913.
Skálholt og Drumboddsstaðir, jarðarúttekt, án árs, eftirrit.
Skálholt og Drumboddsstaðir, jarðarúttekt, án árs, eftirrit.
Umslag 4 í documenter mappen.
Skálholt.
Umslag: Á því stendur: Skálholtskirkja, reikningar, vísitasíugjörðir o.fl., (Reikningar stílaðir á Sophiu 1912-1913), 1893-1928.
Biskupinn yfir Íslandi. Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Jóni Helgasyni biskup vegna Skálholtsstaðar og kirkju, 22. ágúst 1928 og útdráttur úr vísitasíubók Biskupsembættisins, 10. ágúst 1928, eftirrit.
Íslands biskupsdæmi. Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Þórhalli Bjarnasyni biskup, vísitasíugjörð Skálholtskirkju, 30. ágúst 1911.
Úr vísitasíugjörð Hallgríms Sveinssonar biskups vegna Skálholtskirkju, 3. september 1893, eftirrit.
Úr vísitasíugjörð Valdemars Briem prófasts vegna Skálholtskirkju, 28. júní 1913, eftirrit, 2 eintök.
Úr vísitasíugjörð Kjartans Helgasonar prófasts vegna Skálholtskirkju, 4. nóvember 1918, eftirrit.
Úr vísitasíugjörð Kjartans Helgasonar prófasts vegna Skálholtskirkju, 15. júní 1922, eftirrit, 2 eintök.
Úr vísitasíugjörð Kjartans Helgasonar prófasts vegna Skálholtskirkju, 10. júní 1924, eftirrit.
Bréf til Hannesar Thorsteinsonar frá Skúla Árnasyni í Skálholti, 1910-1913, frá 2. nóvember 1912 er eftirrit.
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Jóni H. Wium, vegna viðgerða á Skálholtskirkju, 30. júní 1927.
Minnismiðar. Söluskilmálar, byggingabréf o.fl.
Samningur. Hannes Thorsteinson og Gísli Gíslason gera samning um að Gísli vinni að viðgerð á Skálholtskirkju fyrir Sophiu Thorsteinson, 16. júlí 1912.
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Gísla Gíslasyni, vegna efnis og flutnings í Skálholt, 19. júlí og minnismiði.
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Gísla Gíslasyni, vegna efniskaupa, 7. ágúst 1912 og minnisblað yfir byggingarefni.
Stjórnarráð Íslands. Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Hannesi Hafstein þar sem synjað er um endurgjald vegna efnis til Skálholtskirkju, 6. maí 1913, eftirrit.
Reikningar, efni og vinna, vegna viðgerða á Skálholtskirkju, 1912-1913 og 1927.
Áætlun Gísla Finnssonar vegna vatnspípulagnar í Skálholti 31. maí og reikningar 14. september og 19. október 1912.
Umslag. Uppdrættir af túnum í Skálholti, 1920.
Umslag 5 í documenter mappen.
Skálholt.
Umslag: Á því stendur: Skúli Árnason. Byggingarbrjef hans fyrir hálfu Skálholti o.fl. Landamerkjaskrá fyrir Skálholt liggur geymd hér í, 1900-1928.
Bréf Skúla Árnasonar til Hannesar Thorsteinson, 1912-1927.
Byggingarbréf. Árni Thorsteinson landsfógeti byggir Skúla Árnasyni sinn hluta Skálholts (Guðmundur Erlendsson víkur), 10. maí 1900, 2 eintök.
Bréf til Árna Thorsteinson frá Guðmundi Erlendssyni, 21. september 1900.
Bréf til Árna Thorsteinson landfógeta frá Skúla Árnasyni, 1900-1907.
Yfirlýsing frá Gunnlaugi Þorsteinssyni um að hann byggi Skúla Árnasyni hálfa jörðina Skálholt (vesturpartinn) og staðfesting Skúla Árnasonar um að hann gangi að þeim skilmálum, 13. júní 1905.
Bréf til Árna Thorsteinson frá Gunnlaugi Þorsteinssyni 15. maí 1905.
Uppkast að umboði til Gunnlaugs Þorsteinssonar, líklega frá Árna Thorsteinson, til að mæta við úttekt á Skálholti, 30. maí 1905.
Bréf til Árna Thorsteinson frá Gunnlaugi Þorsteinssyni 15. júní 1905.
A.(Árni) Thorsteinson gefur Steffáni Stephensen presti umboð til að byggja Skúla Árnasyni hálflendu í Skálholti, 20. febrúar 1900.
Byggingarbrjef héraðslæknis Skúla Árnasonar fyrir Skálholti, 14. apríl 1900.
Viðauki við byggingarbrjef herra hjeraðslæknis Skúla Árnasonar, 24. október 1914, vottað 1. júní 1915.
Úttektarbréf Skúla Árnasonar á Skálholti, 1900-1906.
Útdráttur úr bréfi Skúla Árnasonar til Björns Vigfússonar, 6. janúar 1927.
Bréf til Skúla Árnasonar frá Hannesi Thorsteinson, 19. júlí 1928, eftirrit.
Bréf til Skúla Árnasonar og sýslumannsins í Árnessýslu, gæti verið uppkast, án undirskriftar og árs.
Umslag 6 í documenter mappen.
Skálholt.
Umslag: Á því stendur: Skálholt, eystri hálflendan. Byggingarbrjef o.fl., 1901-1938.
Byggingarbrjef. Hannes Thorsteinson byggir Jörundi Brynjólfssyni syðri hálflendu jarðarinnar Skálholts, 17. desember 1938, eftirrit. Inni í því eru úttektir af jörðinni, 16. júlí 1927, 28. maí 1922, 26. maí 1911, 2. júní 1916, 20. maí 1901, 16. júlí 1927 allt eftirrit, uppkast að byggingarbrjefi Jörundar Brynjólfssonar 1928, bréf um byggingarleyfi frá Hannesi Thorsteinson til Jörundar Brynjólfssonar,19. desember 1928, umboð til Skúla Gunnlaugssonar til að mæta fyrir hönd Hannesar Thorsteinson við úttekt jarðarinnar 19. desember 1928 afrit, minnisblað um heyfeng og búskap á hálflendu Skálholts, uppkast að byggingarbrjefi Jörundar Brynjólfssonar og vélritað eintak 23. nóvember 1921 og bréf til Hannesar Thorsteinson frá Jörundi 12. ágúst 1923, minnismiðar, spurningalisti um hvort Jörundur Brynjólfsson hafi bætt og lagað það sem þurfti 29. október 1925, úttekt 16. janúar 1929, byggingarbrjef til Jörundar 16. desember 1938, úttekt 16. júlí 1927 eftirrit og minnismiðar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Bréf til Páls Einarssonar hæstaréttardómara vegna boðs um kaup á jörðinni Skálholti, frá erfingjum Hannesar Thorsteinson, 28. október 1932, eftirrit.
Bréf þar sem prestar og prófastar skora á ríkisstjórnina að kaupa Skálholt, 23. september 1932, eftirrit.
Bréf til Ásgeirs Ásgeirssonar prófasts um kaup á Skálholti, undirskrift vantar, 22. október 1932, eftirrit.
Bréf til Páls Einarssonar frá Eiríki Albertssyni, 10. nóvember 1932.
Bréf til Páls Einarssonar frá Ásgeiri Ásgeirssyni, 11. nóvember 1932.
Bréf til Eiríks Albertssonar, 23. janúar 1933, undirskrift vantar, eftirrit.
Bréf til kirkjumálaráðherra Íslands, 5. apríl 1933, undirskrift vantar, eftirrit.
Reikningar frá Jóni H. Ísleifssyni vegna áveituframkvæmda í Skálholti 1. júlí 1921.
Reikningur frá Efnarannsóknastofunni fyrir vatnsrannsóknir, án árs.
Bréf til dóms og kirkjumálaráðuneytis vegna sölu á Skálholti, 26. nóvember 1935 og minnismiði.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Bréf til Magnúsar Kjarans og eiganda jarðarinnar Skálholts þar sem þeir eru beðnir að gera ríkisstjórninni tilboð um kaup á jörðinni, 9. október 1935 og uppkast að svarbréfi, 26. nóvember 1935.
Greinargerð Páls Einarssonar til stjórnarráðs Íslands vegna sölu Skálholtsstaðar, 6. mars 1932, eftirrit.
Símskeyti til Páls Einarssonar frá Eiríki Albertssyni, 29. mars 1933.
Kvittun frá Privatbanken, 11. desember 1935.
Umslag 7 í documenter mappen
Drumboddsstaðir.
Umslag: Á því stendur: Drumboddsstaðir. Þorsteinn Jónsson eldri (byggingarbrjef). Uppsögn Þorsteins Jónssonar á ábúðinni liggur í þessu umslagi. Nýtt byggingarbrjef handa Þorsteini Jónssyni. Byggingarbrjef Erlends Þorsteinssonar o.fl., 1864-1941.
Byggingabrjef. Hannes Thorsteinson byggir Þorsteini Jónssyni hálfa jörðina Drumboddsstaði,
22. apríl 1937 til 25. nóvember 1941 (samrit sent Þorsteini), bréf til Hannesar Thorseinson frá Þorsteini Jónssyni 7. febrúar 1927 og byggingarbrjef Árna Pálssonar þar sem hann byggir Þorgrími Þorsteinssyni framangreindan part af Drumboddsstöðum ævilangt, 25. nóvember 1941.
Uppkast að byggingarbrjefi. H. (Hannes) S. Johnsen byggir Jóni Þorsteinssyni hálfa jörðina Drumboddsstaði, 6. júní 1864.
Drumboddsstaðir- austurpartur, úttekt, 12. ágúst 1927, eftirrit.
Athugasemdir við úttekt á Drumboddsstöðum 12. ágúst 1927. Inni í því er afrit af úttekt á Drumboddsstöðum 2. júní 1924.
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Þorsteini Jónssyni þar sem Þorsteinn segir ábúð sinni á Drumboddsstöðum lausri, 4. desember 1924.
Minnisblað. Fimm spurningar sem virðast beinast til Erlendar Þorsteinssonar vegna búskapar á Drumboddsstöðum, 25. október 1925.
Uppkast að byggingabréfi. Hannes Thorsteinson byggir Erlendi Þorsteinssyni hálfa jörðina Drumboddsstaði í Biskupstungum.
Byggingabrjef. Árni Thorsteinson byggir Þorsteini Jónssyni hálfa jörðina Drumboddsstaði, 10. desember 1891, samrit.
Úttekt á hálfri jörðinni Drumboddsstöðum, 16. maí 1892, eftirrit.
Byggingabrjef. Hannes Thorsteinson byggir Erlendi Þorsteinssyni hálfa jörðina Drumboddsstaði,
15. maí 1925, samrit.
Teikning. Líklega teikning af Drumboddsstöðum, ómerkt og án árs.
Umslag 8 í documenter mappen.
Drumboddsstaðir og Bræðratunga, 1895-1927.
Bréf til Hannesar Thorsteinson frá Þorsteini Þórarinssyni Drumbsstöðum og skýrsla sem hann skrifar um sauðfjáreign Gróu Þorsteinsdóttur (móður sinnar) 1895-1913, 4. desember 1927.
Drumboddsstaðir. Jarðabók Árna Magnússonar, 1907-1913, eftirrit.
Drumboddsstaðir. Fasteignamat 1916, eftirrit.
Drumboddsstaðir. Yfirlit yfir heyfeng og búskap, 1911-1924.
Teikning af húsum í Bræðratungu, 1925.
Ljósmynd, andlitsmynd af manni (gifsafsteypa).
Sophia Kr. Thorsteinson (1839-1914) og Hannes Thorsteinson (1863-1931) - Askja 2
Bréfa- og málasafn 1904-1933.
Hannes Thorsteinson.
Kopierbuch:
Bréfabók Hannesar Thorsteinson og skjöl vegna dánarbús hans, 10. júlí 1915 til 23. janúar 1933.
Örk 1
1904-1933
Thomsen verslun. Yfirlit yfir úttektarreikning A. (Árna) Thorsteinson og H. (Hannesar) Thorsteinson, janúar 1908 til desember 1910, 7. desember 1910.
Bréf til bankaráðs Íslandsbanka frá Hannesi Thorsteinson, 10. janúar 1923.
Efnarannsóknastofa ríkisins. Bréf til Hannesar Thorsteinson, 13. september 1923 og reikningur.
Biskupinn yfir Íslandi. Bréf Jóns Helgasonar til Hannesar Thorsteinson vegna Skálholtsstaðar, 14. janúar 1929.
Svarbréf Hannesar Thorsteinson til Jóns Helgasonar biskups, bæði uppkast og afrit, 24. janúar 1929.
Umslag með heimilisföngum.
Minnisblöð.
Umslag. H. Th. (Hannes Thorsteinson bankabréf. Landsbankasparisjóðsbók1927-1933. Íslands Banki. Eitt hundrað krónu bréf, 1904, 1906 og 1919, listi yfir vaxtamiða 1928, innleyst og keypt hlutabréf 1916 og 1927,
Umslag
Á því stendur: Kaupmaður Haraldur Árnason Reykjavík, 1923-1931.
Í því er annað umslag, merkt Hannesi Thorsteinson, með greinargerð frá Einari Arnórssyni um ágreining milli Hannesar og Íslandsbanka, 17. október og svarbréf Hannesar 30. október 1928 (afrit).
Örk með skjölum varðandi útborgun eftirlauna Hannesar. Bréf, minnisblöð, útreikningar o.fl.,1929-1931. Umslag með innlánskvittunum frá Íslandsbanka fyrir innlögðum eftirlaunaupphæðum, 1923-1927 og reikningur 17. október 1928.
Skráð í júlí- ágúst 2013
GBS
Sophia Kr. Thorsteinson (1839-1914) og Hannes Thorsteinson (1863-1931) - Askja 2 - Örk 1
1904-1933
Thomsen verslun. Yfirlit yfir úttektarreikning A. (Árna) Thorsteinson og H. (Hannesar) Thorsteinson, janúar 1908 til desember 1910, 7. desember 1910.
Bréf til bankaráðs Íslandsbanka frá Hannesi Thorsteinson, 10. janúar 1923.
Efnarannsóknastofa ríkisins. Bréf til Hannesar Thorsteinson, 13. september 1923 og reikningur.
Biskupinn yfir Íslandi. Bréf Jóns Helgasonar til Hannesar Thorsteinson vegna Skálholtsstaðar, 14. janúar 1929.
Svarbréf Hannesar Thorsteinson til Jóns Helgasonar biskups, bæði uppkast og afrit, 24. janúar 1929.
Umslag með heimilisföngum.
Minnisblöð.
Umslag. H. Th. (Hannes Thorsteinson bankabréf. Landsbankasparisjóðsbók1927-1933. Íslands Banki. Eitt hundrað krónu bréf, 1904, 1906 og 1919, listi yfir vaxtamiða 1928, innleyst og keypt hlutabréf 1916 og 1927,
Umslag
Á því stendur: Kaupmaður Haraldur Árnason Reykjavík, 1923-1931.
Í því er annað umslag, merkt Hannesi Thorsteinson, með greinargerð frá Einari Arnórssyni um ágreining milli Hannesar og Íslandsbanka, 17. október og svarbréf Hannesar 30. október 1928 (afrit).
Sophia Kr. Thorsteinson (1839-1914) og Hannes Thorsteinson (1863-1931) - Askja 2 - Örk með skjölum varðandi útborgun eftirlauna Hannesar. Bréf, minnisblöð, útreikningar o.fl.,1929-1931. Umslag með innlánskvittunum frá Íslandsbanka fyrir innlögðum eftirla
með skjölum varðandi útborgun eftirlauna Hannesar. Bréf, minnisblöð, útreikningar o.fl.,1929-1931. Umslag með innlánskvittunum frá Íslandsbanka fyrir innlögðum eftirlaunaupphæðum, 1923-1927 og reikningur 17. október 1928.
Skráð í júlí- ágúst 2013
GBS