Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bréf frá Póst- og símamálastjórninni til Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 14. júní 1944, þar sem honum er sent eitt eintak af lýðveldisfrímerkjunum sem voru gefin út lýðveldishátíðardaginn 17. júní 1944. Í umslagi er örk með lýðveldismerkjunum og sýnishorn af sérstökum póststimpli sem var notaður á Þingvöllum 17. júní 1944.